Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Skattframtal 2025 - Það er enn hægt að skila!

Skilafrestur er liðinn. Þau sem eiga eftir að skila þurfa að gera það sem allra fyrst.

Allar helstu upplýsingar eru foráritaðar inn á framtalið og því fljótlegt og auðvelt að yfirfara upplýsingar, bæta við ef eitthvað vantar og staðfesta að lokum.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

31. mar. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. mar. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 2/8

1. apr. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

1. apr. Skipagjald

1. apr. Skipulagsgjald

1. apr. Vitagjald

1. apr. Lokaskiladagur skilalista vegna framtalsskila lögaðila 2025

1. apr. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna mars

2. apr. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna mars

2. apr. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

Fyrirsagnalisti

31. mar. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. mar. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 2/8

1. apr. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

1. apr. Skipagjald

1. apr. Skipulagsgjald

1. apr. Vitagjald

1. apr. Lokaskiladagur skilalista vegna framtalsskila lögaðila 2025

1. apr. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna mars

2. apr. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna mars

2. apr. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings



Fréttir og tilkynningar

28. mar. 2025 : Umsókn um skráningu á VSK-skrá og launagreiðendaskrá nú rafræn

Við höfum nú opnað fyrir rafræna nýskráningu á virðisaukaskattsskrá og launagreiðendaskrá í gegnum þjónustuvef Skattsins.

27. mar. 2025 : Tollstjórar Norðurlandanna heimsóttu Úkraínu

Tollstjórar Norðurlandanna heimsóttu Úkraínu í vikunni til þess að styðja við starfsemi úkraínskra stjórnvalda á stríðstímum. Þátttakendur í heimsókninni ræddu hvernig tollyfirvöld geta með margvíslegum hætti stutt við baráttuna gegn spillingu og smygli.

06. mar. 2025 : Tollmiðlaranámskeið hefst 24. mars 2025

Tollskóli ríkisins heldur námskeið fyrir starfsfólk tollmiðlara sem annast gerð tollskýrslna og samskipti við tollyfirvöld vegna þeirra. Námskeiðið verður haldið dagana 24. mars til 7. maí 2025, mánudaga-fimmtudaga kl. 12:20-16:00. Engin kennsla verður vikuna fyrir páska.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Chat window